Ein og yfirgefin...

Jónsi minn er farinn í staðlotu og kemur ekki heim aftur fyrr en á laugardaginn. Og þar sem ég á ekki von á honum heim í dag eftir skóla finnst mér ég eitthvað svo ein... Ég held að ég sé alltof háð þessum manni. Hann fór suður í gærkvöldi og ég er búin að standa mig að því að vera næstum búin að hringja í hann tvisvar í morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Iss hafðu ekki áhyggjur af því. Ég tala við minn kærasta heima á Íslandi svona 15 sinnum á dag í síma. Eða aðeins minna núna reyndar, eftir að við fórum fram úr fjárlögum meðalstórs Evrópuríkis í símakostnaði.

Hafdís (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband