20.1.2007 | 16:13
Afmælisbarnið mitt.
Sesselja Bára mín er 6 ára í dag. Fyrir sex árum sléttum stóð ég í því að kreista þetta hlunkabarn út í heiminn. Rúmar 17 merkur og 54 sentimetrar loðið barn með mjög góð lungu... Mér leið eins og ég hefði fengið 6 mánaða gamalt inúítabarn í fangið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.