26.2.2007 | 14:44
Eig'ðu eða leig'ðu....
Þessar auglýsingar frá Bónusvideo og Videohöllinni fara alveg í mínar fínustu því þetta úrfellingarmerki er gjörsamlega tilgangslaust í þessu samhengi. Það væri annað ef þeir væru að segja eigð'ana eða leigð'ana. Ég er nú enginn snillingur í íslenskri stafsetningu en ég er með frábært sjónminni á stafsetningu og ég veit ekkert hvaða regla þetta er en ég er 100% viss um að þetta sé bara rangt!
Athugasemdir
Hmmm er það ekki eigð´ana eða leigð´ana? úrfellingin fellir út u og h. Ég er ekkert viss bara hélt þetta væri þannig.
Kristjana Atladóttir, 27.2.2007 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.