Lykilorðið!

Eftir þessa blessuðu villumeldingu í kerfinu hjá mbl.is um daginn hef ég ekki getað breytt lykilorðinum mínu aftur í eitthvað sem ég man... þarf alltaf að fletta upp í póstinum eftir því. Af hverju í ósköpunum þarf alltaf að senda manni lykilorð sem inniheldur tölustafi innan um bókstafi?  Ég er með meinloku fyrir svona algebrujöfnum!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Atladóttir

Ég lenti í sömu vandræðum.  Lykilorðinu er breytt neðst á síðunni stillingar/um höfund í stjórnborðinu.

Kristjana Atladóttir, 5.3.2007 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband