16.3.2007 | 18:22
Helgarfrí...
Við erum að byrja helgarfríið og ætlum að skella okkur í sund með börnin. Og klukkan er að ganga sjö, sem er að mínu mati mjög seint fyrir sundferð. En þetta verður ævintýri.
16.3.2007 | 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.