9.4.2007 | 23:32
Fjörulalli... lesist "fjöruladli"
Ég gerði þessa síðu um daginn. Þessa mynd tók ég
einhverntíma um vorið 2005 til að taka þátt í einhverjum þemaleik á barnalandi, já ég hékk þar víst um tíma... En alla vega komu nokkrar góðar myndir út úr því ævintýri. Ég man samt því miður ekkert hvað pp heitir sem ég notaði í þessa síðu en fonturinn á titlinum er ARTISTAMP.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.