Litli-Karl

Þessa er ég búin að vera að vesinast með í tvo daga... Blómapp var afgangur þannig að ég ákvað LO-ið útfrá honum og skellti síðan röndótta pp með. litlikarlEn mér fannst það ekki koma nógu flott út þannig að ég reif það allt upp og klippti út blómin. Og svo dútlaði ég meðfram til að ramma það aðeins inn. Ég er bara nokkuð sátt við útkomuna sem er svolítið sniðugt því ég var aldrei hrifin af þessum pp en núna langar mig í allt rósótt og blóma. Enda er BG komin með svo margar línur af pp með blómum í allskonar flottum litum. Svo langar mig líka í fleiri stór blóm.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi síða er æði :O) þú ert ekkert smá dugleg með afgangana ;O)

Kristín Björk Hermannsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 11:25

2 identicon

Vá þessi er æðisleg. Þarf að taka þig til fyrirmyndar með afgangana

Heiða (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 11:12

3 identicon

Bara flott þessi hjá þér :)

Begga (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 16:00

4 identicon

Þessi er frábær og ekki skemmir fyrirsætan fyrir

Badda (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 21:52

5 identicon

vá svo falleg síða :D

Helga L. (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 19:44

6 identicon

Ótrúlega falleg... :D

BarbaraHafey (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 08:27

7 identicon

Sæl. Þetta er mjög flott sem þú ert að gera.. Væriru til í að setja inn færslu til að útskýra svona hvað þetta scrap er. Er ekki alveg að fatta! Eru þetta cover á myndaalbúm eða til að setja í ramma eða eitthvað svoleiðis.

Kveðja ein áhugasöm 

Skonsan (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband