18.6.2007 | 15:16
Næsta OFURfyrirsæta Íslands.
Ég er búin að vera í skrapplægð undanfarið. Ég vil kenna veðrinu um. En alla vega tókst mér að klambra saman einni síðu í dag... Er ekki alveg sátt við útkomuna en einhvern veginn verð ég að koma mér af stað. Þetta er mynd af Sesselju með sólgleraugun mín, sem ég hef ekki séð í langan tíma því einhver stelpan fékk þau lánuð án þess að biðja um leyfi.

Athugasemdir
Ég þarf greinilega að hætta að skrappa í smá stund ef útkoman er svona góð eftir pásu. Síðan er æðisleg.
Rósa Björg (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 21:48
Ferlega sæt síða - hjörtun eru ekkert smá sæt!
Anna Sigga (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 19:30
Bara sætt:) bæði síðan og næsta ofurfyrirsæta
Badda (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 20:14
Ofsalega sæt of fin stulka, og audvitad flott sida.
sjaumst bradlega.
kvedja ur utlandinu
kvedja kristjana
kristjana (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.