2.7.2007 | 11:48
Að redda sér fyrir horn...
Tvíburunum mínum var boðið í afmæli um helgina og ég þarf varla að segja ykkur að það hafi verið fyrir mánaðarmót... Afmælisgjafir fyrir 10 ára skvísur er hausverkur. Sérstaklega þegar maður á ekki krónu. En ég reddaði mér fyrir horn. Ég var að skoða svona "altered items" á útlenska skrappspjallinu mínu og sá þar að þær eru að breyta allskonar hlutum með því að klæða í pp og skreyta... Þannig að ég ákvað að prófa það og ef vel heppnaðist værum við komnar með gjöf. Hvað finnst ykkur? Þetta var dolla undan kakó sem ég klæddi í pp og skreytti.
Athugasemdir
VEl heppnað hjá þér og fancý gjöf :D
barbarahafey (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 17:32
Æðislega flott hjá þér
Badda (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 19:26
Finnst þetta bara æðisleg gjöf
Svana Jóna (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 21:01
Hæ hæ
gaman að sjá myndirnir... Tú varst nú vøn að redda tér og ég get nú aldeilis sagt að tað hefur nú ekkert breyst!!! Tetta er svaka flott
bara að halda áfram
Bið kærlega að heilsa stelponum og litla prinsinum
Selma Rut (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.