Heima er best...

Eftir mánaðarlangt ferðalag um landið með fjögur börn og karl í farteskinu mætti maður búast við kræsnum ferðasögum,  temmilega skreyttum með hnyttni og smávegis ýkjum en allt kemur fyrir ekki. Mér finnst yndislegt að vera loksins komin heim en andinn hefur ekki nennt að bíða eftir mér... Ég hef ekkert að segja. Get ekki sofið...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Atladóttir

Velkomin heim.  Það er alltaf ljúft að keyra yfir hálsinn og sjá fjörðinn fagra eftir ferðalag.

Kristjana Atladóttir, 3.8.2007 kl. 10:31

2 identicon

Ó já, heima er sko lannnnnnnnnnnngggggggggggggg best

Allavega ofsalega fegin að vera komin heim líka og var ég þó bara í rúman hálfan mán

Og að sjálfsögðu alveg hrikalega mikið velkomin heim dúlls.....

Badda (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 02:08

3 identicon

Velkominn heim Sæta...

Ég kíkti austur á fásk þan 24 júlí til 30 júlí að setja legstein hjá ömmu og afa,og kíkti á Eskifjörð og var að reyna að reyna að sjá þig en ,,,sá enga *Huldu ,,,:=(

Hvað er svo að frétta af þér !!!

Bestu kveðjur í Fjörðin þinn

Lena (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband