6.8.2007 | 00:04
Myndaóð mamma...
Þá er maður búin að koma sér fyrir aftur heima... Búin að þvo helling af taui og röð og regla að komast á aftur. Næsta verkefni á dagskrá er að tæma myndavélina af myndum úr ferðalaginu *flaut* og skella einhverjum af þeim á netið. Það mun samt taka smá tíma get ég tjáð ykkur því ég er ein af þessum mömmum sem eru alltaf með myndavélina á lofti... furðulegt samt að engar myndir skuli vera til af mér frá þessu ferðalagi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.