4.10.2007 | 22:09
Fundurinn.
Fundurinn með Barnavernd gekk vel. Málinu er lokið án frekari athugasemda. Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst helvíti hart að vera komin með möppu hjá Barnavernd fyrir eitthvað svona smávægilegt.
Athugasemdir
Það er gott að fundurinn gekk vel, enda ekki við öðru að búast. Er ekki málið bara að knúsa kallinn og krakkana og reyna að hafa það sem best?
Anna Margrét (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:19
Frábært að heyra að þetta sé búið mál, svo leiðinlegt svona vesen.
Íris Dögg (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 22:12
Gott að heyra að allt fór vel.







Ég átti nú ekki von á öðru en þetta gengi vel hjá ykkur.

Kv Hanna.
Hanna Dóra Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.