12.10.2007 | 13:39
Nokkur jólakort...
Þetta er afrakstur heils morguns sem ég var barnlaus og ein heima. Það er ekki hægt að segja að mér leiðist...
12.10.2007 | 13:39
Þetta er afrakstur heils morguns sem ég var barnlaus og ein heima. Það er ekki hægt að segja að mér leiðist...
Athugasemdir
Þetta er ekkert smá flott hjá þér Hulda - þvílík listakona!!!
Krakkarnir eru án efa búnir að vera á fullu með þér í þessari stórkostlegu listsköpun sem á eftir að gleðja marga viðtakendur um jólin.
Kær kveðja og knús til englanna fögru,
Inga frænka :)
Inga (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 09:22
Ofboðslega falleg kort hjá þér. Gott hjá þér að nýta tímann svona uppbyggilega.
Rósa Björg (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 15:40
Rosalega flott kortin hjá þér, Hulda mín. Kannski ég kaupi eitt til að senda þér!
Ef ég ákveð að senda jólakort í ár, þá kaupi ég pottþétt af þér, beib. Hafðu það gott
Anna Margrét (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 21:10
Geggjuð!
bedda (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 04:49
hrikalega flott hjá þér
Berglind Þ: (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 12:32
Vá ! Geggjuð kortin þín. Klipptirðu út skóna?
kveðja Arnheiður
Arnheiður (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 12:44
Æðisleg kort hjá þér! Gaman að sjá SG pappírinn notaðan á svona smart máta! :)
Magga (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.