14.10.2007 | 11:16
Erfðir.
Nú velti ég upp þeirri spurningu hvort prumpuhúmor geti erfst? Ég get nefnilega ekki sagt til um það hvort hann erfist eða hvort hann er lærður í uppvextinum. Maðurinn minn er með prumpuhúmor og þreytist seint á svoleiðis gríni og að sjálfsögðu er einkasonurinn að verða eins. En hvort kom á undan eggið eða hænan? Er sonurinn að læra þennan ósið af föður sínum eða er þetta í genunum?
Athugasemdir
Þetta er deffinettlí að stærstum hluta í genunum.
gerður rósa gunnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 11:58
genin..., hænan..., eggið,,,púff, veit ekki
Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.10.2007 kl. 22:19
Hvernig í ósköpunum ætlarðu að fá hænu, ef ekki úr eggi?? Hmm, ég myndi veðja á genin......
tengdó (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.