Hvernig hafa á ofan fyrir veiku barni...

Sesselja mín er lasin og leiddist svakalega í dag. Ég ákvað að skella pappír, glimmeri, lími og slíku á eldhúsborðið til að hafa ofan af henni þangað til að stóru stelpurnar mínar kæmu heim úr skólanum. Árangurinn varð ofar mínum vonum og það var ekkert hætt þó þær kæmu heim heldur varð úr svaka föndurhittingur í eldhúsinu mínu. Þetta er bara partur af árangrinum og það tók rúman hálftíma að þrífa eftir þær.

 

Föndur

 

 

 

Föndur Föndur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

glæsilegt

Helga L. (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 20:41

2 identicon

Vá, hvað þú ert dugleg:) Vonandi er stelpan að hressast

Dagrún Strumpur (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 20:50

3 identicon

vá hvað þið voru duglegar :)

Sara (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 20:52

4 identicon

Rosa flott, það eru engin smá afköst!

Bryndís H. (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 21:44

5 identicon

þetta eru geggjuð kort hjá þér... ég vildi að ég gæti gert svona flott kort :D;)

metta (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 19:58

6 identicon

ég meina þetta er geggjað hjá ykkur :D

metta (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband