Er ég hamingjusöm?

Já, ég er það. Það er komin vetur á Eskifirði og skítakuldi úti en ég var bara þess í stað inni að föndra með börnunum mínum og maðurinn úti í skóla að læra. Ég finn fyrir þakklæti og sátt í sálinni auk þess sem ég er full kærleika til fjölskyldunnar og vina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Guðmunds

æ..þetta er svo yndisleg líðan  sem þú varst  að skrifa um. vonandi að þþú og fjölskyldan eigi yndislega aðentu.

Bergþóra Guðmunds, 28.11.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband