25.11.2007 | 18:19
Er ég hamingjusöm?
Já, ég er það. Það er komin vetur á Eskifirði og skítakuldi úti en ég var bara þess í stað inni að föndra með börnunum mínum og maðurinn úti í skóla að læra. Ég finn fyrir þakklæti og sátt í sálinni auk þess sem ég er full kærleika til fjölskyldunnar og vina.
Athugasemdir
æ..þetta er svo yndisleg líðan sem þú varst að skrifa um. vonandi að þþú og fjölskyldan eigi yndislega aðentu.
Bergþóra Guðmunds, 28.11.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.