29.11.2007 | 18:10
Vinátta með öfugum formerkjum.
Þið hafið örugglega flest heyrt lagið um trausta vininn sem stendur með manni þegar illa gengur. Ég hinsvegar er að upplifa það að allt gangi mér í haginn en manneskjur sem staðið hafa með mér í gegn um ýmisskonar raunir eru ekki að höndla að mér gangi vel. Það er eins og þeim finnist ég eigi að vera ósjálfstæð og þurfandi... Það er allavega mjög furðulegt að eiga samskipti við suma þessa dagana.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.