Smá bakslag...

Ég sem ætlaði að vera svo dugleg í dag... en ég passaði mig ekki nógu vel í gærkvöldi og varð of kalt of lengi þannig að ég er verkjuð frá toppi til táar.

En það kemur dagur eftir þennan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband