3.1.2008 | 20:50
Myndir og nýtt nafn...
Eftir blessað ævintýrið í gær skeggræddum við fjölskyldan um nafnið á snúllunni. Það er svolítið óþjált að kalla Oktavía þannig að við tókum þá ákvörðun að nefna hana Sölku. Þannig að hún verður héðan af Salka Jónsdóttir.
Athugasemdir
geggjað krútt þessi salka litla hehe ,svo falleg
Svana (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 22:01
Hún er nú voðalegt krútt hún Salka :D
og issss.... mín er búin að strjúka milljón og tíu sinnum :)
Pís of pæ! hahahaha....
Barbara (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 23:12
Innilega til hamingju með hana Sölku ykkar.
Það er furðulegt hvað hundar hafa gaman af því að fara einir í gönguferð.;)
Hanna (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 02:29
Vá vá vá ekkert smá flott, er ekki mikið fyrir hunda en þessi bræddi mig alveg!
Júlía Rós (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 08:35
Til lukku með nýju stúlkuna á heimilinu:) voða sæt og við verðum dulegar að fara með hana í göngu...
kv. úr borg óttans, sem b.t.w. mér hundleiðist og ég hlakka mikið til að komast heim...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.1.2008 kl. 17:07
Badda mín ég hlakka líka til að þú komir heim og sjáir skvísuna og komir með okkur í göngutúra
Huldabeib, 4.1.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.