Myndir og nýtt nafn...

Eftir blessað ævintýrið í gær skeggræddum við fjölskyldan um nafnið á snúllunni. Það er svolítið óþjált að kalla Oktavía þannig að við tókum þá ákvörðun að nefna hana Sölku. Þannig að hún verður héðan af Salka Jónsdóttir.

salka

 

salka1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

geggjað krútt þessi salka litla hehe ,svo falleg

Svana (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 22:01

2 identicon

Hún er nú voðalegt krútt hún Salka :D

og issss.... mín er búin að strjúka milljón og tíu sinnum :)
Pís of pæ! hahahaha....

Barbara (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 23:12

3 identicon

Innilega til hamingju með hana Sölku ykkar.

Það er furðulegt hvað hundar hafa gaman af því að fara einir í gönguferð.;)

Hanna (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 02:29

4 identicon

Vá vá vá ekkert smá flott, er ekki mikið fyrir hunda en þessi bræddi mig alveg!

Júlía Rós (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 08:35

5 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Til lukku með nýju stúlkuna á heimilinu:) voða sæt og við verðum dulegar að fara með hana í göngu...

kv. úr borg óttans, sem b.t.w. mér hundleiðist og ég hlakka mikið til að komast heim...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.1.2008 kl. 17:07

6 Smámynd: Huldabeib

Badda mín ég hlakka líka til að þú komir heim og sjáir skvísuna og komir með okkur í göngutúra

Huldabeib, 4.1.2008 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband