4.1.2008 | 11:58
Dagur 1...
Ég er búin að skúra, ryksuga, setja í þvottavél, hengja upp og setja í þurrkarann, þrífa rimlagardínurnar í stofunni og borðkróknum, taka úr uppþvottavélinni, setja í hana, fá mér að borða, hella upp á kaffi tvisvar og nú er ég að fara að brjóta saman tauið!!!
Mig langar ekkert í sígarettu!!!
Athugasemdir
Vá,krafturinn i þér, Gleðilegt ár
Bergþóra Guðmunds, 5.1.2008 kl. 11:23
Mig dauðlangar í sígarettu :(
Hafdís (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 17:30
Já pfrrr... ég er sprungin
En það kemur sá dagur!
Huldabeib, 5.1.2008 kl. 19:21
Mundirðu eftir að skila hundinum? Ekkert réttlæti að þú hafir hvorttveggja, hundinn og retturnar
Tengdó (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 23:24
Ég er ekki ennþá búin að svindla... fæ ég þá ekki bara hundinn?
Hafdís (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 12:01
vá þú ert orðin rosa dugleg og til hamingju með hundin... vona að ég sjái þig seinna
kv metta
metta (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 15:42
Heyrðu góða... er ennþá dagur 1 hjá þér?
hér á suðurhorninu er komin 10 jan sko en ég hélt að tíminn væri ekki svona hel... lengi að líða í sveitinni...hafði nú ekki gert mér grein fyrir því sko en kannski þegar ég kem heim, þá verður kannski bara ennþá 2 eða 3 jan
og ég get haldið upp á þrettándann aftur
Bjarney Hallgrímsdóttir, 10.1.2008 kl. 21:53
Úff ég er einmitt að undirbúa það að hætta að reykja. Byrjuð með tyggjó öðru hverju yfir daginn í stað rettunnar. Djö finnst mér þetta erfitt!
Anna Margrét (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.