Fráfall.

Bryndís frænka lést seinustu helgi eftir langa baráttu við veikindi. Hún verður jörðuð á morgun. Þegar fréttirnar bárust mér reif það ofan af sárinu eftir fráfall ömmu, Bryndís var litla systir hennar og þriðja systirin sem lætur í minni pokann fyrir krabbameini. Ég man eftir henni sem kvikri og hressri kellu sem stundaði golf af kappi og hló mikið. En eins og sannur listamaður ákvað ég að framkvæma gjörning til að vinna mig frá sorginni.

ég og amma mín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög flott síða hjá þér.

Gunna (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 15:47

2 identicon

Virkilega falleg síða:O)    samhryggist vegna frænku þinnar.

Helgaj (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 19:03

3 identicon

Vá ótrúlega flott síða!!! Samhryggist innilega vegna frænku þinnar. :(

hannakj (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 22:21

4 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Já, ,,Bára" amma var einstök, það verður sko aldrei tekið af henni, oft fer maður samt bara að hlægja þegar maður hugsar til hennar, því það sem hún gat nú ekki látið út úr sér sú gamla og æðisleg mynd

Bjarney Hallgrímsdóttir, 17.2.2008 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband