27.3.2008 | 09:00
Ohhh hvað mig langar...
Ég er að spá í að fara að safna fyrir skíðaferð til Ísó á næsta ári... Það er svo mikið að ske þar alltaf að það hefur hvarflað að manni að skipta um landshorn. Greinilegt að vestfirskur baráttuvilji lætur ekki undan atvinnuleysinu.
![]() |
Skíðamót Íslands hefst í dag á Ísafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.