28.3.2008 | 18:36
Vinkonur.
Þær eru búnar að vera límdar saman síðan Saga flutti hingað í haust. Mér þykir mjög vænt um það að þær eigi svona vel saman og það er aldrei neitt vesin á þeim...enn sem komið er. Þessi mynd er síðan rétt fyrir jólin og ég kom mér loksins í að skrappa hana í dag. Lo-ið er stolið af SB en þetta er svartur Bazzill málaður með bleikri Heidi Swapp akrýlmálningu, bleikir borðar og þvennar blúndur, bleik blóm og bleik splitti auk stimplaðra SU-hjarta á bleikann Bazzill. Stafirnir eru foam stimplar sem ég keypti fyrir löngu síðan af Brjáluðu Bínu.
Athugasemdir
þetta er geggjað skrapp hjá þér ég mundi vilja að géta gert jafn flott skrapp og þú en hef ekki skrappa síðan í fyrra er bara ekki að nenna að byrja:S en ég vona að heyra einhvern tíman í þér eða bar aað sjá þig það er langt síðan :S
meta (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 20:35
Vá þetta er æðisleg síða
Árný (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 21:57
bjútí þessi hjá þér
stína fína (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.