Vinkonur.

Þær eru búnar að vera límdar saman síðan Saga flutti hingað í haust. Mér þykir mjög vænt um það að þær eigi svona vel saman og það er aldrei neitt vesin á þeim...enn sem komið er. Þessi mynd er síðan rétt fyrir jólin og ég kom mér loksins í að skrappa hana í dag. Lo-ið er stolið af SB en þetta er svartur Bazzill málaður með bleikri Heidi Swapp akrýlmálningu, bleikir borðar og þvennar blúndur, bleik blóm og bleik splitti auk stimplaðra SU-hjarta á bleikann Bazzill. Stafirnir eru foam stimplar sem ég keypti fyrir löngu síðan af Brjáluðu Bínu.Vinkonur

 

nærmynd

 

önnur nærmynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er geggjað skrapp hjá þér  ég mundi vilja að géta gert jafn flott skrapp og þú    en hef ekki skrappa síðan í fyrra er bara ekki að nenna að byrja:S en ég vona að heyra einhvern tíman í þér eða bar aað sjá þig það er langt síðan :S

meta (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 20:35

2 identicon

Vá þetta er æðisleg síða

Árný (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 21:57

3 identicon

bjútí þessi hjá þér

stína fína (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband