Ég skrappa og skrappa!!!

Ohh, það er svo yndislegt að finna að sköpunargáfan hefur ekki yfirgefið mig. Að finna fyrir þörfinni að skapa eitthvað fallegt!! En þessi mynd er yndisleg, tekin á seinni helming níunda áratugarins þegar túbering og flottheit voru í hávegum höfð. Öll fjölskyldan samankomin hjá Vilberg að láta taka mynd og hann að fá okkur til að brosa með lyklakippunni og tannlausu brosi. Ahhh, happy times!! En ég hef ekki tímt að skrappa hana fyrr en núna og ég verð nú að viðurkenna að þrátt fyrir ýkjurnar í litavalinu er ég mjög sátt við útkomuna!Fjölskyldumyndin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá þessi er geggju :D

metta (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 16:24

2 identicon

vá hvað þú ert flink kona..... Kvitt úr sveitinni.

Melafrúin (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 23:58

3 identicon

æðislega flott

stína fína (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband