29.4.2008 | 12:42
Fegurð
Ég hef örugglega einhverntíma minnst á það hvað mér finnast börnin mín falleg. Hér er síða sem ég gerði um daginn í "skrappliftileik" á skrappspjallinu.
Hún er ekkert lík upprunalegu síðunni en mér finnst mín síða bara flottari. Þar sem ég á ekki ljósmyndapp er þessi mynd prentuð á bazzill og svo klippti ég Daisy D's pp til, stafirnir eru jólagjöfin mín frá skrappvinkonunni og breytti litnum á hekluðu blómunum með blautu kalki sem ég fékk líka í jólagjöf.

Athugasemdir
Mjög falleg síða hjá þér! Kemur rosaflott út klippti pappírinn og dugnaður í þér að nenna að klippa hann :o
Hulda P (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 02:23
vá þetta er geggjuð síða hjá þér
metta (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.