30.4.2008 | 22:05
Stolin hugmynd
Nú er komið sumar þó það snjói og að sjálfsögðu rella grísirnir um trampólín í garðinn. Krakkarnir þeirra Kristjönu og Péturs hafa verið að safna fyrir trampólíni sjálf og hefur það tekið allan veturinn. Þess vegna skellti ég því í hendurnar á þeim sjálfum að safna og tekin var krukka og gert gat á lokið og miði límdur á til að greina um hlutverk hennar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.