24.5.2008 | 17:29
Mæðradagskortin og eitt afmæliskort
Hérna eru mæðradagskortin mín sem ég gat ekki sýnt seinast því ég var ekki búin að afhenda þau. Annað var til mömmu og hitt til tengdó.
Svo er það þetta kort hérna sem ég gerði fyrir litlu frænku mína sem á ekki afmæli fyrr en á morgun en hélt upp á það í gær með tilheyrandi húllumhæi. Og ég biðst afsökunar á gæði myndanna en vélin gleymdist fyrir sunnan og skanninn hans afa er mjööög leiðinlegur.
Athugasemdir
VÁ, mikið rosalega eru kortin falleg hjá þér
Farðu vel með þig og gangi þér allt í haginn, k.kv.frá frú Önnu
Anna (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.