Sjóræningjar

Anna Gerða frænka gaf mér æðislegt blað í sumar, fullt af allskonar kökum fyrir krakka og uppskriftum. Í kvöld ákváðum við Litli-Karl að baka Köngulóarköku og sendum Jónsa út í sjoppu að kaupa skrautið. Þegar þeir komu til baka og kakan var í ofninum breyttist planið í sjóræningjaköku. En þar sem við erum svoddan meistarakokkar hérna þá redduðum við því þó kakan hafi átt að vera ferköntuð en ekki hringlótt. Og svo munum við halda áfram að æfa okkur með blaðinu góða.

sjóræningjakaka

Taraaaa!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn

Heyrðu nú veit ég hver það verður sem bakar fyrir barna afmæli hjá mér  Geggjað flott hjá ykkur

Ingunn , 18.7.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Huldabeib

Ekki málið Ingunn mín!! Hvenær er næsta afmæli??

Huldabeib, 18.7.2008 kl. 20:54

3 Smámynd: Ingunn

Næsta afmæli er í mars

Ingunn , 22.7.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband