Þjóðbúningurinn

Síðan í vor, þegar ég fór að skoða þjóðbúningana hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur fyrir brúðkaupið, hefur mig langað til að sauma upphluti á mig og dæturnar. Mér finnst þetta alveg ótrúlega fallegur búningur þ.e.a.s. upphluturinn en get ekki gert upp á milli 18. aldar eða 19. aldar upphlutanna. Eru það brot á einhverjum asnalegum lögum, samanber fánalögin, að sauma sér upphlut í líkingu við þá upprunalegu??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband