Rammar/Frames

Okkur er búið að langa til að gera svona "fjölskyldumyndavegg" hérna síðan við fluttum inn. En það eru ekki eins margir veggir hær eins og uppi á Hól og við eigum of mikið af flottum myndum. Það er loksins komið í framkvæmd og þá vantaði okkur fleiri ramma. Ég bað vinkonu mína um að redda mér ódýrum römmum og senda mér þá. Þeir komu og ég bæsaði þá. Þá var ég komin með 10 stk af flottum römmum á innan við 1000 kall!

----

We have been longing to do a kind of "familypictureswall" here since we moved in. But there aren't as many walls here as at the old house and we do have a lot of nice pictures. Finally though it's now in progress and we needed a few more frames. I asked a friend of mine to fix me some cheap frames and send it to me. It arrived and I "painted" it with somekind of alcohol based wood painting thing (nice one ;). Now we have 10 pcs of cool frames with in the budget of 1000 ISK.

rammar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn

Töff, hvar fékk hún svona ódýra ramma? Þrælsniðugt að gera svona.

Ingunn , 6.8.2008 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband