Monsoon í eystri

Það hefur rignt stanslaust í nokkra daga núna... Þegar það rignir er ég slæm af verkjum. Þegar ég er slæm af verkjum kem ég tvennu í verk... að lesa og tölvast en ekki lengi í einu. Þegar maður er svona þá fer maður að hugsa. Hugsa um liði, vöðva og bein... Ef maður nær að liggja nógu lengi vakandi fer maður að hugsa um hversu fullkomin smíð líkaminn er. Ef krakkarnir eru ekki komnir heim úr skólanum þegar maður er kominn þetta langt í hugsunarganginum fer maður að blanda Guði í málið. Erum við bara þróun af tilviljunarkenndri sprengingu eða skapaði Guð manninn?

apasystir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábær mynd.  Hahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2008 kl. 21:44

2 identicon

rosalega hefuru fríkkað .hefur systir þin þess áhrif?

mamma (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 18:21

3 identicon

haha töff mynd hjá þér :D

metta (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 22:22

4 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Ja, ég veit nú ekki svarið við sköpuninni - of djúpt fyrir mig en mikið djö... er þetta hrikalega góð mynd af þér elskan

Bjarney Hallgrímsdóttir, 13.9.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband