23.11.2008 | 21:43
Jólaljós...
Ég gafst upp... ég skellti einni seríu í stofugluggann. Skammdegið er mig lifandi að drepa. Ég ætlaði svo að þrauka þar til næstu helgi þar sem "löglega" má skella seríunum upp í heimahúsum en ég gafst upp. Það gæti meira að segja orðið svo slæmt að ég skelli í hinn stofugluggan og svona á næstu dögum... ef ég nenni.
Athugasemdir
You're not alone sister! Ég er búin að skella líka seríu í stofugluggann og stefni á fleiri á næstu dögum...
Ingunn , 26.11.2008 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.