15.12.2006 | 21:39
Fall er fararheill...
Ég er nú svoddan hermikráka að ég ákvað að herma eftir Kristjönu minni og prufa þetta system hérna megin. Þetta byrjar nú ekki vel þar sem ég finn ekkert útlit sem mér líkar og ég nenni ekki að klambra saman einhverri hönnun. Svo á ég eftir að athuga hvernig ég skelli inn vinalistanum og svoleiðis... En er ekki einmitt fall fararheill??
Athugasemdir
Til hamingju með nýja bloggið en á ekkert að línka á mann???? Og æðisleg bóla á nefinu á þér :=)
Kristjana Atladóttir, 15.12.2006 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning