9.1.2007 | 00:33
Og smá sannleikur um sjálfa mig...
Einu sinni var ég stödd á hćli (hvurslagshćli hef ég veriđ á??) og ţar var hćgt ađ horfa á sjónvarp eftir klukkan fimm á daginn. Einn fagran dag sat ég sem fastast fyrir framan imbakassan og beiđ eftir ađ barnaefniđ byrjađi en eins og alţjóđ veit eru táknmálsfréttir ćvinlega á undan barnaefninu... Nema hvađ ég sit ţarna í sakleysi mínu og tilgangsleysi og glápi tómum augum á skjáinn ţegar kunningi minn gengur inn í sjónvarpsholiđ og hlammar sér í nćsta sófa og nikkar til mín. Ég nikka til baka og lít aftur á skjáinn gjörsamlega galtóm... Nema svo biđur hann mig ađ hćkka ađeins í sjónvarpinu og ég tek fjarstýringuna upp og hćkka... Í TÁKNMÁLSFRÉTTUNUM!!!
Ég vek kátínu víđa en sjaldan hef ég fengiđ jafn góđ viđbrögđ og ţá stundina.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.