Jæja... það var mikið!!

Ég loksins druslaðist til að kortast pínu í dag... Ásetti mér að nota afganga og sem minnst drasl í kringum mig á eftir. Þetta var útkoman. Basic grey pp og bazzill, magnólíu stimplar og blúnda úr rúmfó. Ég er hreinlega að elska þessa stimpla sem og hEnglastimplana. ástarkort

 

 

 

Og svo gerði ég þetta um daginn og þetta er líka gert úr afgöngum af Bg pp en spes kortagerðarefni í kortinu sjálfu sjáið til, voða fansí sem ég keypti hjá kunningjakonu minni af norðan. En stimpillinn er hEngill að þessu sinni sem kunningjakona mín að sunnan (upprunanlega frá Svíaríki) reddaði mér eftir smá suð frá mér.

þakkarkort


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá flott hjá þér  ekki leiðinlegt að vera svona flinkur í höndunum.  Kvitt úr sveitinni.

Melafrúin (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 15:25

2 identicon

Æðisleg kort hjá þér nafna!

Hulda P (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 05:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband