Farbann

Já...það nefnilega virkar svo vel. Held ég frekar að við ættum að athuga með þá sem við hleypum inn í landið. Læknis- og sakavottorð væri ekki svo vitlaust að fara fram á þegar beðið er um að koma inn. Ég lít á þetta svolítið eins og með heimilið mitt... ég hleypi ekki hverjum sem er inn fyrir dyrnar en þeir sem það fá eru hjartanlega velkomnir. Af hverju eigum við að hleypa hverjum sem er inn í landið okkar?? Ég vil samt taka það fram að ég er ekki rasisti, ég fagna fjölbreytileikanum í mannlegri flóru en það er ekki þar með sagt að ég vilji illgresi inn í garðinn minn.
mbl.is Þrír í tveggja vikna farbann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Það geta allir labbað inn í landið eins og ekkert sé, það ekkert eftirlit á flugvöllum eða í höfnum landsins. Ég er ekki rasisti heldur Hulda og þekki mikið að góðu fólki sem er erlendis frá og býr hér, en það er ekki gott ef mafíur annarra landa ná að leika hér lausum hala eins og virðist vera orðið.

Grétar Rögnvarsson, 4.9.2008 kl. 15:01

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

þetta er ansi erfitt viðfangs. Þó að við fegin vildum þá er erfitt að kanna feril hvers og eins sem inn í landið kemur sem túristi. En gott væri ef við gætum verið alfarið laus við svona óþjóðalýð.

Takk fyrir bloggvinaboð

Jóna Á. Gísladóttir, 4.9.2008 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband