Færsluflokkur: Bloggar
8.8.2008 | 18:51
Nýtt útlit / new look
Svona leit hún út í morgun, annað augað gjörsamlega lokað vegna bólgu. Fallegir tónar að myndast og takið eftir dökkfjólubláa eyelinernum??
This is how she looked this morning, other eye completely closed because of swelling. Beautiful colors appearing and notice the darkpurple eyeliner??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.8.2008 | 02:05
Hrakfallabálkur / clumsy bungler
Dóttir mín kom heim svona:
My daughter arrived at home like this:
Héldum henni vakandi og árvakri í nokkra klukkutíma og gerðum regluleg tékk á hversu skýr hún væri.
Kept her awake and alerted for few hours and regular hometests of awareness assured us it was safe to go to bed.
En þremur tímum fyrir svefn leit hún svona út. Ég nenni ekki að leita að vélinni þannig að ég skelli mynd af henni í fyrramálið.
Three hours before going to bed she looked liked this. Don't bother to search for the camera so I'll take a new pic of her in the morning.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2008 | 15:13
Kárahnjúkar
Fórum í gær upp að Kárahnjúkum til að skoða áður en þeir loka fyrir umferð almennings (sem er 15. ágúst). Ég hef ekki farið þangað síðan áður en stíflan var smíðuð og vá maður minn!! Ef manni finnst maður lítill áður en maður fer þangað þá lagast það ekki við komuna. Læt fylgja hérna mynd af snúllunni minni sem fékk að sjálfsögðu að fara með.
-----
Yesterday we went to Kárahnjúkar to take a look at the dam befor they close it for public traffic. I haven't been up there since before they built the dam and sheeeeeeses!! If you feel small before you get there you will not feel any bigger when you arrive. Gonna leave you with a pic of my darlin wich of course got tagged along.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 16:49
Rammar/Frames
Okkur er búið að langa til að gera svona "fjölskyldumyndavegg" hérna síðan við fluttum inn. En það eru ekki eins margir veggir hær eins og uppi á Hól og við eigum of mikið af flottum myndum. Það er loksins komið í framkvæmd og þá vantaði okkur fleiri ramma. Ég bað vinkonu mína um að redda mér ódýrum römmum og senda mér þá. Þeir komu og ég bæsaði þá. Þá var ég komin með 10 stk af flottum römmum á innan við 1000 kall!
----
We have been longing to do a kind of "familypictureswall" here since we moved in. But there aren't as many walls here as at the old house and we do have a lot of nice pictures. Finally though it's now in progress and we needed a few more frames. I asked a friend of mine to fix me some cheap frames and send it to me. It arrived and I "painted" it with somekind of alcohol based wood painting thing (nice one ;). Now we have 10 pcs of cool frames with in the budget of 1000 ISK.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.8.2008 | 15:22
Einfalt/simple
Gerði þetta áðan... voða einfalt með magnólíum og pönsi. Textinn er einfaldur brandari: Það sagði mér einu sinni gamall vitur maður... Viskan Fylgir Aldri... En hann laug!
----
Did this just now...very simple magnolias stamps and MU-punch. The text is a single joke: A wise old man once told me....Wisdom Comes With Age... But he lied!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2008 | 17:30
Ást/Love
Gerði þetta bara núna rétt áðan... Það er brúðkaup í dag og ég er svo glöð hvað þau fá yndislegt veður. Og af því að ég er svo væmin varð ég að fara aðeins að föndra (ég er farin að hljóma eins og virkur alki að leita að afsökunum fyrir drykkjunni). Og prófa nýju stimplana lika. Þetta eru Söru stimplar og blómin eru magnólíur, laufblöðin eru pönsar og eitthvað sem ég reif af gerfiblómum einhverntíma. Litaði stimplana með FaberCastell litunum mínum... og takið eftir charminu??
-----
Did this just now... there is a wedding today and I'm happy they're having a beautiful day. And because I'm in a loving mood I had to go create (I'm starting to sound like an alcoholic looking for excuses to keep drinking). And also to try out my new stamps. These are stamps from Sarah Key and the flowers are Magnolias, the leaves are punches and something I tore of some fake flowers sometime. Colored with my FC watercolors.... notice the charm??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2008 | 18:48
Hermikráka /copycat
Gerði þetta kort úti í dag. Það er búið að vera æðislegt veður hérna og þar sem ég er nýbúin að fá alla þessa æðislegu stimpla þá varð ég náttúrulega að kortast smá og slá tvær flugur í einu. Ég sá skissu á Söru Kay bloggi og varð að herma eftir. Þarna er ég að nota nýja Söru stimpilinn minn (einn af nokkrum;) og afgangspp. Einhver organsaborði og blóm og svo nýja skrautið mitt sem ég pantaði á ebay. En þar sem ég tók eftir því að hetjurnar mínar eru farnar að skoða hjá mér og þær tala ekki íslensku munu allar færslurnar mínar með skrappi eða kortum eða öðru föndri vera á tveimur tungum. Og þið getið þá skemmt ykkur með að skoða föndur og hlæja að tungumálakunnáttunni minni.
----
Did this card outside today. It has been amazingly good weather here and for I just got all those scrumptious stamps I had to do some crafting and killed two flies in one throw. I saw a sketch at the Sara Key blog and just had to copy it. In this card I'm using my brandnew Sarah stamp (one of many ;) and some leftover pp. Some organsaribbon and flowers and the new blingy stuff I got from ebay. And because I noticed that my heros are popping by and looking at my crafting and they don't speak Icelandic all my entries will from now on be in two languages. And you can now enjoy looking at my crafting and laugh at my languagesskills.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2008 | 16:13
Nýir stimplar
Var að fá nýja stimpla í hús og er voða glöð, búin að loka mig inni í skrappskúr og lita og föndra kort. Þetta er Sarah Key stimpill (einn af mörgum sem ég fékk) og afgangspp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.7.2008 | 13:25
Kvíði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2008 | 13:39
Afmæli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)